Í tengslum við nýtt skipulag á menningarsamstarfi innan Norrænu ráðherranefndarinnar, mun Norræna húsið í Reykjavík, frá 2007, verða tengill og upplýsingaskrifstofa fyrir íslenska listamenn og menningarstarfsmenn sem leita upplýsinga um norrænar áætlanir og styrki.
Norræna húsið í Reykjavík var sett á stofn árið 1968. Húsinu er ætlað að vera norræn menningarmiðstöð og tengiliður milli Íslands og annarra Norðurlanda.
Turidur Helga Kristjánsdóttir
hel
Norræna húsið
Heimilisfang: Sturlugata 5, 101 Reykjavík
Sími:
Fax:
Netfang:
Heimasíða: /